Stjórn nemendafélagsins Mímis sér um að skipulgja og halda alla viðburði nemendafélagsins. Í stjórn sitja 14 manns í 10 mismunandi embættum, og eru kosningar í febrúrar hvers árs. Öllum nemendum á fyrsta eða öðru ári ber kostur á að bjóða sig fram ef áhugi er fyrir því. Í embætti Stallara, Varastallara og Gjaldkera geta þó einungis nemendur á öðru ári gefið kost á sér. Aldrei getur sami aðilli verið tvö kjörtímabil í sama embætti, en má þó gefa kost á sér í annað embætti fyrir annað kjörtímabil.