Oddviti er andlit félagsins út á við. Starf oddvita felst í því að sjá um að allt gangi smurt fyrir sig innan félagsins, að sýna frumkvæði, bera ábyrgð og boða til funda.
Þórey Kristín Rúnarsdóttir tkr.07@ml.is
Hálfviti er staðgengill oddvita, eða vinstri hönd hans.
Arnaldur Ármann
Netviti sér um samfélagsmiðla félagsins og er einskonar markaðsfulltrúi þess. Starf netvita felst aðallega í því að hanna og setja upp auglýsingar félagsins og að aðstoða ritvita við fréttir sem birtast á heimasíðu skólans.
Emelía Karen Gunnþórsdóttir
Ritviti sér um að skrifa fundargerðir og halda utan um gögn félagsins, t.d. lög þess. Ritviti sér einnig um að skrifa fréttir á heimasíðu skólans í samvinnu við netvita.
Sara Mist Sigurðardóttir